SHINE
SHINE
Shine merkið leggur allan sinn metnað í hönnun gallabuxna. Ástríða, sem byggir á þeirri trú að þú munir aldrei finna flík sem er jafn falleg sú sem unnin er úr gallaefni. Fáar flíkur eldast jafn vel, bera jafn mikla sögu eða hafa þann karakter sem gallabuxur öðlast með árunum. Þetta er sú einfalda sýn sem stýrir hönnuðum Shine til þess að búa til flottustu gallabuxurnar á markaðnum.
Útsölustaðir:
Fok – Borgarnesi
Nína – Akranesi
Joe´s – Akureyri
Sigló Sport – Siglufirði
Jón og Gunna – Ísafirði
Garðarshólmi – Húsavík
Verslun Dóru – Hornafirði
Heimasíða shine