ÖRYGGISVÖRUR

ÖRYGGISVÖRUR

Delta Plus hefur í yfir 40 ár þróað og framleitt hágæða öryggisbúnað fyrir atvinnulífið. Vöruúrvalið þeirra nær til alls öryggisbúnaðar sem iðnaðarmenn þarfnast og þeir einsetja sér að geta uppfyllt þær krörfur sem atvinnulífið gerir hverju sinni. Vörur þeirra eru seldar á alþjóðamörkuðum eða í yfir 90 löndum.

Heimasíða Delta Plus