PROJOB
PROJOB
Projob er ungt, sænskt fyrirtæki sem á fáum árum hefur náð að vinna sér inn orðspor fyrir keppnisskap og metnað. Fyrirtækið býður fram mikið úrval af vinnu- og öryggisfatnaði fyrir ýmsar greinar atvinnulífisins. Fatnaðurinn er hannaður til þess að ending, útlit og fúnksjón hjálpi starfsfólki að vinna starf sitt svo að öryggi þess og þægindi séu í fyrirrúmi. Þjónustu- og transport fatnaðurinn er blettaþolinn og auðvelt að þrífa hann. Allur öryggisfatnaður sem hannaður er undir merkjum ProJob fylgir ströngustu reglugerðum um öryggi.