KAFFE

KAFFE

Kaffe er danskt merki sem höfðar vel til kvenna sem kjósa kvenlegan skandinavískan stíl. Línurnar þeirra einkennast af klassískum, kvenlegum sniðum þar sem eftirtektaverð smáatriði eru í fyrirrúmi.

Góð efni, snið og fjölbreytileiki skapa hér áreynslulausan en fágaðan stíl.

Útsölustaðir:

Heimasíða Kaffe

Hafðu samband

Vörumerkjastjóri:
Anný Rut Hauksdóttir
561-9200