F. ENGEL
F. ENGEL
Engel er framsækið fyrirtæki sem hefur verið á markaði síðan 1927. Reynsla þeirra af framleiðslu og sú nýsköpun sem þeir hafa samtvinnað tækninýjungum hvers tíma, hafa hjálpað þeim að standast vaxandi kröfur atvinnugeirans. Fatnaðurinn hefur þróast í gegnum árin en gildi fyrirtækisins hafa frá upphafi haldist þau sömu, en þau eru að bjóða fram endingargóðan og þægilegan fatnað þar sem notagildið er haft í fyrirrúmi.