CERO ETAGE
CERO ETAGE
Cero & Etage
Þessi tvö merki hafa verið á markaðnum síðustu 20 ár og eru þekktust fyrir gæða buxur, einstök snið og flottar, þægilegar yfirhafnir. Hönnunarteymi þeirra ferðast um allan heim til þess að viða að sér hugmyndum, sem notaðar eru til að rísa undir þeirri skandinavísku ímynd sem merkin eru þekkt fyrir. Fyrirtækið hefur hin síðari ár einnig lagt sig eftir að þróa föt fyrir stærri konur, þar sem áherslan er á þægilegar, klæðilegar og flottar línur.
Útsölustaðir:
Black Pepper fashion- Laugavegur
Jón & Gunna – Ísafjörður
Rexin – Akureyri
Verslun Dóru – Höfn
Heimasíða Cero & Etage