ANGELEYE
ANGELEYE
Breska AngleEye merkið varð til árið 2008 og dregur aðal innblástur sinn frá vintage mörkuðum London. Staðir eins og Portobello í Notting Hill, Spitafields og Camden-markaðurinn þar sem mörg af helstu tískutrendum síðustu áratuga hafa fæðst, eru innprentaðir í erfðamengi AngleEye. Merkið leggur mikið upp úr því að halda tryggð við rætur sínar og bera tískulínurnar þess glögglega merki.
Útsölustaðir:
Kjólar og Konfekt – Reykjavík
Smartey – Vestmannaeyjum
Palóma – Grindavík
Rokk og Rómantík – Laugavegi
Siglósport – Siglufirði
Gallerý Ozone – Selfossi
Rexin – Akureyri
Bjarg – Akranesi