AMBLERS

AMBLERS

Ambler er breskt merki sem hefur verið leiðandi í framleiðslu á öryggisskóm síðastliðin 30 ár. Áhersla Ambler er á þægindi og langa endingu en öryggið er þó alltaf í fyrsta sæti.
Margbreytilegur iðnaður nútímans krefst sérsniðinna lausna og Amblers leggur metnað sinn í að bjóða fram réttu skóna fyrir hverja faggrein. Skórnir fást í ýmsum gerðum, öllum stærðum og eru á frábæru verði.